Færslur: 2012 Ágúst

31.08.2012 09:43

Kleifarberg RE 7

                          Kleifarberg RE 7 © Mynd þorgeir Baldursson 2012
Flakafrystitogarinn Kleifarberg RE 7  i eigu Brims  hefur fiskað vel á þessu fiskveiðiári sem að likur 
þann 31 ágúst allt stefnir i að skipið setji Islandsmet i afla sem að verður um 10.000 tonn að sögn Braga Ragnarssonar hjá Brimi H/F veiðin svarar um 30 tonnum á úthaldsdag frá 4 janúar hefur Kleifarbergið veitt fyrir rúma 2 milljarða og eru enn eftir 4 mánuðir af árinu Kleifarbergið er einn elsti 
togari landsins smiðaður 1974 i Póllandi.  Nánar i nýjustu Fiskifréttum

30.08.2012 22:43

Þróa sjávarútvegsnám


     Sólbakur EA 7 mynd þorgeir Baldursson

          Vinna i Frystihúsi © mynd Þorgeir Baldursson 
Menntaskólinn á Tröllaskaga og Háskólinn á Akureyri ætla að vinna saman að því að bæta menntun á sviði sjávarútvegs og fiskvinnslu. Viljayfirlýsing þess efnis hefur verið undirrituð. Markmið samstarfsins er að þróa áfram nýtt nám Menntaskólans í fisktækni og uppfylla þannig þarfir atvinnugreinarinnar fyrir vel menntað starfsfólk. Námið á einnig að veita nemendum mikla möguleika á persónulegri starfsþróun og opna þeim ný tækifæri.

Sjávarútvegsfræði hefur verið kennd með góðum árangri í Háskólanum á Akureyri í tvo áratugi. Skortur hefur hins vegar verið á kennslu á framhaldsskólastigi á sviði sjávarútvegs og fiskvinnslu frá lokun Fiskvinnsluskólans og fisktæknibrautar á Dalvík. Í atvinnulífinu vantar fólk með þekkingu og færni til margra sérhæfðra starfa og til að takast á við vaxandi kröfur um gæði og öryggi afurða. Nýju námi MTR í fisktækni er ætlað að bæta úr þessu og skila faglærðu fólki inn í fiskvinnslufyrirtæki og önnur fyrirtæki sem tengjast sjávarútvegi. Námið verður líka grunnur að framhaldsnámi, meðal annars í sjávarútvegsfræðum við HA.

Í nýjum lögum um framhaldsskóla er gerð aukin krafa um samstarf háskóla og framhaldsskóla. Formlegt samstarf MTR og HA á sviði náms í fisktækni og sjávarútvegsfræðum er í samræmi við þá áherslu. Verkefnisstjórn þróar nýja námið í MTR áfram í samráði við skólastjórnendur. Þekking og aðstaða sem skólarnir tveir búa yfir mun nýtast betur en ella hefði verið. Nemendur, starfsmenn skólanna og fyrirtæki í atvinnugreininni munu njóta góðs af.Heimild Vikudagur.is


30.08.2012 17:05

Sildarvinnslan i Neskaupstað H/F Kaupir Berg/Huginn H/F

                          Vestmanney VE 444 © mynd þorgeir Baldursson 2012

           Bergey Smáey og Vestmannaey  © Mynd Óskar Pétur Friðriksson  

                      Bergey VE 544 © Mynd Óskar Pétur Friðriksson 

Síldarvinnslan hf í Neskaupstað (SVN) hefur undirritað kaupsamning um kaup á öllu hlutafé í útgerðarfélaginu Bergur-Huginn ehf (BH) í Vestmannaeyjum.  Seljandi er hlutafélag í eigu Magnúsar Kristinssonar útgerðarmanns og fjölskyldu.  Kaupverð er trúnaðarmál milli kaupanda og seljenda. 

Bergur-Huginn gerir út tvo nýlega togara, Bergey VE-544 og Vestmannaey VE-444. Bæði skipin eru 29 metra löng og voru smíðuð fyrir útgerðina í Póllandi á árunum 2006 og 2007.  Hjá félaginu starfa 35 manns.  Bergur-Huginn rekur ekki landvinnslu og hefur stærsti hluti aflans farið á markað erlendis.

30.08.2012 15:36

Svipmyndir frá Akureyri i morgun

Nokkrar svipmyndir frá þvi i morgun aðeins farið að grána i fjöll en bjart og yndislegt veður 
i höfuðstað norðurlands i þessari afmælisviku Akureyrar þar sem að bærinn varð 150 ára i gær

             







































28.08.2012 15:06

Túnfiskur i trollið um borð i Berki NK 122

 Skipverjar á Berki Nk 122 með Túnfiskinn © Mynd Gunnar Bogasson 

                      Túnfiskurinn á dekkinu © Mynd Gunnar Bogasson 2012

    Sæmundur við túnfiskinn © Mynd Gunnar Bogasson 2012

              Beitir NK 123 fyrir afta Börk NK á miðunum © Mynd Gunnar Bogasson 2012

 Þeir Óli Hans Gestsson og Sæmundur Sigurjónsson með fiskinn á milli sin 
hann virðist vera i vænsta lagi og með þeim stærri sem að veiðst hafa hér við land
hann var um 320 kg eftir aðgerð að sögn eins skipverja 


28.08.2012 07:39

Örfirisey RE 4


                           2170-Örfirisey RE 4  © Mynd þorgeir Baldursson 
Frystitogarinn Örfirisey RE hefur verið að makrílveiðum í sumar eftir að lokið var við mjög
 umfangsmiklar breytingar og endurbætur á vinnslu-, frysti- og kælibúnaði skipsins. Breytingarnar þýða stóraukna frystigetu og aukin hráefnisgæði hófst 19. mars sl. og tók það um þrjá og hálfan mánuð. Farið var í fyrstu veiðiferðina þann 7. júlí sl. Í frétt á vef HB Granda er haft eftir Trausta Egilssyni skipstjóra að breytingarnar lofi mjög góðu.
"Það var skipt um allan vinnslubúnað á millidekkinu, nýjum frystibúnaði, sem notar ammoníak sem frystimiðil í stað freons, komið fyrir auk krapavélar með forkæli fyrir sjó. Það er talað um að frystigetan eigi að aukast um allt að rúmlega 50% við þessa breytingu en þar sem við höfum bara verið á makrílveiðum í sumar og heilfryst makrílinn þá hefur enn ekki reynt á hver aukningin er í t.d. flakafrystingunni. Aukningin í heilfrystingunni er þó veruleg. Í fyrra vorum við að frysta um 35 til 37 tonn á sólarhring en nú frystum við hæglega 60 til 65 tonn á sólarhring," segir Trausti.Heimild vefur Hb Granda

27.08.2012 15:41

Kristbjörg Ve 7 dregin til hafnar með bilaðan Gir

               Þróttur Með Kristbjörgu Ve i togi © Mynd þorgeir Baldursson 2012 

                  Skinney SF 20 dró  Kristbjörgu i land © mynd þorgeir Baldursson 2012

                     Strákarnir klárir i endana © mynd þorgeir Baldursson 2012

         Maggi Skipstjóri © mynd þorgeir Baldursson 2012
Það var um hádegisbilið i gær sem að togbáturinn Skinney SF 20 kom með Humarbátinn Kristbjörgu Ve 7 til hafnar i Hafnarfirði en skipin voru á humarveiðum á Eldeyjarbanka
 þegar Gir Kristbjargar bilaði greiðlega gekk að draga bátinn til hafnar og tók hafnsögubáturinn Þróttur við Kristbjörgu i hafnarminninu og aðstoðaði hana við að komast að bryggju.
 Góð veiði hefur verið á miðunum við Eldey að sögn Magga skipstjóra á Kristbjörgu VE 7

27.08.2012 10:32

G.O.Sars

                            G. O. Sars © Mynd Þorgeir Baldursson 2012 

             Johnn Hugo Johnnson Skipsstjóri á G.O.Sars © mynd þorgeir Baldursson 2012
Norska Rannsóknaskipið G.O. Sars kom til Akureyrar i birjun þessa mánaðar og var erindi þess að skipta um hluta áhafnarinnar sem að flestir voru visindamenn einnig vorur gerðar bergmálsmælingar við norðanvert landið ásamt þvi að kanna hitastig sjávar hér við norðurströndina 

23.08.2012 22:08

Gömul Islensk Loðnuskip

                                Elliði Gk 445 © mynd Þorgeir Baldursson 2000

                         Guðmundur VE 29 mynd þorgeir Baldursson 2000

                Guðmundur Ólafur ÓF 91 © Mynd þorgeir Baldursson 2000

                          Þórhamar Gk 75 mynd þorgeir Baldursson 2000
Flest þessara loðnuskipa voru á veiðum hér við sterndur Islands framyfir aldamót og nú mun svo komið að aðeins eitt þessara skipa er á veiðum i islenskri landhelgi nú spyr ég hvaða skip er það 



22.08.2012 22:18

Aflaskipið Sigurður ve 15

                      Sigurður Ve 15 á loðnumiðunum i mars sl © mynd þorgeir Baldursson 2012

22.08.2012 10:03

Snædrekinn á Akureyri

              Snædrekinn á Akureyri © mynd þorgeir Baldursson 2012
 
                    Setustofa yfirmanna © mynd þorgeir Baldursson 2012

            Útsýnið af brúarvængnum BB megin © mynd þorgeir Baldursson 2012

                        Þyrlan á afturþilfarinu © mynd þorgeir Baldursson 2012
 
              Snædrekinn við bryggju Hof i bakgrunni © mynd þorgeir Baldursson 2012

                              Við Oddeyrarbryggju © mynd þorgeir Baldursson 2012

       Hafnsögubátar Akureyrarhafnar snéru skipinu © mynd Þorgeir Baldiursson 2012

       Fjöldi áhafnarmeðlima fyldist með Brottförinni © mynd Þorgeir Baldursson 2012

         Hafnsögubátarnir sigldu með Snædrekanum áleiðis © mynd þorgeir 2012

                  Snædrekinn siglir út Eyjafjörð © mynd þorgeir Baldursson 2012

21.08.2012 11:11

Lif og fjör á Isafirði i vikunni

              Olympic Prawn i Isafjarðarhöfn i gær © Mynd Halldór Sveinbjörsson bb.is

                   Fönix Frá Hólmavik kom inn i morgun © mynd Halldór bb.is

                           Verið að vinna i trollinu © mynd Halldór www.bb.is 
Það er búið að vera mjög liflegt i Isafjarðarhöfn i sumar og hafa skipakomur verið með mesta móti bæði skútur og skemmtiferðaskip ásamt þvi að fiskskip af öllum stærðum hafa landað á svæðinu sem að telur frá þingeyri. Flateyri, Bonungarvik,og isafjörður

20.08.2012 17:31

Greifatorfæran 2012

Ætla að venda kvæði minu  i kross og sýna svipmyndir af torfærukeppni sem að haldin var um siðustu helgi á félagssvæði Bilaklúbbs Akureyrar i Krúsum þar var mart um fólk á ýmsum aldri
keppini var haldin i samstarfi við Greifann og Motul ásamt fjölda annara styrktaraðila sem að má sjá á heimasiðu klúbbsins www.ba.is 

                                     Mögnuð tilþrif mynd þorgeir Baldursson 2012

                           Mikið stuð i brautinni © mynd þorgeir Baldursson 2012

                 Ingólfur Guðvarðarsson á Guttanum mynd þorgeir baldursson 2012

               Roar Johansen á Thunderbolt i enni þrautinni Mynd Þorgeir Baldursson 

                  Hafsteinn Þorvaldsson á Torfunni © mynd þorgeir Baldursson 2012

        Rolf Keiser á The Terminator i svakalegu stuði © mynd þorgeir Baldursson 2012

                  Gestur  J Ingólfsson á Draumnum © mynd þorgeir Baldursson 2012

             Gisli G Jónsson tók smá rispu og velti bilnum © mynd þorgeir Baldursson 2012

     Og ekki vildi billinn biða eftir Gisla heldur hélt sýna leið mynd þorgeir Baldursson 2012

              Verðandi Islandsmeistari ók af öryggi mynd þorgeir Baldursson 2012

                    Siðan var spýtt i lófana © mynd þorgeir Baldursson 2012

             Martin Michaelsen sparkar i hrossin undir húddinu© Mynd Þorgeir Baldursson 

          Og Hátt i loftið flaug Martin á Insane © mynd þorgeir Baldursson 2012

     Ólafur V Björnsson á Joker tók skemmtilegt Backflipp © mynd þorgeir Baldursson 2012

               Siðan var það vatnspollurinn © mynd þorgeir Baldursson 2012

            Sævar már Gunnarsson á Willis © mynd þorgeir Baldursson 2012

               Steingrimur Bjarnasson á Strupnum © mynd þorgeir Baldursson 2012

                      Martin Michaelsen á Insane © mynd þorgeir Baldursson 2012

              Gestur J Ingólfsson  á Draumnum © mynd þorgeir Baldursson 2012

                        Thomas Lundblad á Devilx © mynd þorgeir Baldursson 2012

               Hafsteinn Þorvaldsson á Torfunni  © mynd þorgeir Baldursson 2012

            Gisli G Jónsson á Steranum © mynd Þorgeir Baldursson 2012

19.08.2012 09:48

1858-Nonni ÞH 312

                          1858-Nonni ÞH 312 © Mynd þorgeir Baldursson 2012

                     I Prufurtúr eftir Breytingar © mynd þorgeir Baldursson 2012

                             Nonni ÞH 312 © Mynd þorgeir Baldursson 2012
Nonni ÞH 312 var sjósettur i siðustu viku eftir breytingar hjá Baldri a Hliðarenda og var tekin smá hringur fyrir ljósmyndara ekki veit ég nákvæmlega i hverju breytinganar fólust en það hlýtur að skýrast innan tiðar

18.08.2012 12:23

Hvalaskoðunnarbátar á Húsavik i júli 2012

           Hvalaskoðunnar bátar Norðursiglingar á Húsavik © mynd Þorgeir Baldursson 2012

            Hvalaskoðunnar bátar Gentle Giants á Húsavik © mynd þorgeir Baldursson 2012

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3707
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1122833
Samtals gestir: 52257
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 07:37:54
www.mbl.is